top of page

Brúðkaupsráð
FYRIR PÖRIN SEM VILJA GERA ÞAÐ SJÁLF
Hér er að finna fullt af góðum ráðum sem munu hjálpa ykkur með skipulagið ykkar, hvort sem þið ætlið að halda inn í þetta ferðalag sjálf eða ráða góðan planar með ykkur í för. Gangi ykkur vel.
Search


5 min read
Brúðkaupsleikir
Það getur verið mjög gaman að hafa leiki ívafða inn í brúðkaupsdaginn sinn til að lyfta upp setmninngunni svo ég vildi deila nokkrum með...


5 min read
Salir sem eru fullkomnir í sveita brúðkaup
Sveita brúðkaup eru ávalt klassík, sérstaklega á Íslandi. Þar sem andi íslands er soldið sveitó og margir tengja við það lúkk og þema....


2 min read
Flottar gestabækur og hugmyndir
Það er hægt að gera allskonar útfærslur af gestabókum og það eru ekki allir sem vilja vera með bók fulla af undirskirftum gestana. Þess...


2 min read
Lög til að spila undir fyrsta dansinn ykkar
Hér eru nokkur lög sem þið getið íhugað að spila eða láta tónlistarmennina sem þið hafið bókað spilað meðan þið takið ykkar fyrstu spor...


4 min read
Hvað þarftu að taka með þér á brúðkaupsdaginn?
Þegar stóri dagurinn rennur upp og hvort sem þú ert heima eða að fara á hótel þá er gott að taka með sér og gera til hluti sem þú þarft...


3 min read
Hvað er "First look"?
Tölum um first look og hvað það er? Fyrst look felur í sér myndatöku á milli brúðhjónanna þar sem þau sjást í fyrsta skipti fyrir...


2 min read
Hvaða pappír og skilti þurfi þið á deginum?
Viðburðar bréfsefnið, þar að segja skiltin og pappírinn gerir mun meira fyrir daginn þinn en þú gætir ímyndað þér. Það getur skreytt...


1 min read
Lög til að spila í brúðkaupsundirbúningnum á stóra deginum
Ef þú ert að fara að gera þig til með vinum þínum og vantar pepp tónlist á stóra deginum til að dansa við og lyfta uppi stuðinu þá er...


4 min read
Uppáhalds salirnir mínir í Reykjavík með veitingum
Ég er fer alls ekki leynt með það að ég elska salir þar sem allt er innifalið, einfalda ástæðan fyrir því er vegna þess að þeir salir...


5 min read
Það sem ég lærði á fyrsta árinu mínu sem brúðkaupsplanari
Ferðalag mitt sem brúðkaupsplanari hófst 2021 þegar ég fékk að plana 2 æðisleg brúðkaup sem tókust svo vel og brúðhjónin voru svo ánægð...


3 min read
Allt um kampavínsturna!
Það er mjög vinsælt að hella saman í kampavínsturn á brúðkaupsdaginn sinn og ég er algjörlega here for it. Ég elska kampavínsturna og...


3 min read
Erlend inngöngu lög fyrir athöfnina þína
Hér eru nokkur erlend inngöngu lög sem þú getur spilað eða fengið tónlistarmanninn eða konuna sem þú ert að spá í að ráð til að spila og...


4 min read
Leiguvörur fyrir brúðkaupsdaginn þinn
Það er svo ótrúlega mikið af vörum sem hægt er að leigja á Íslandi og ég held að það eigi svo oft til með að týnast og fólki finnst...


3 min read
Lög til að spila í athöfninni
Eitt af því sem að ég tek eftir að fólk gleymir oft að pæla í og það er að flestir gestir munu mæta allt frá 10 til 30 mínútum fyrir...


2 min read
Hvaða spurningar ættir þú að spyrja ljósmyndarann þinn að?
Hér eru nokkrar spurningar sem væri sniðugt að spyrja ljósmyndarann þinn að, þær eru alls ekki allar nauðsynlegar en það er t.d gott að...


3 min read
Hvernig á maður að bóka blómaskreytir?
Maður skipuleggur brúðkaup oftast bara einu sinni svo það er alveg skiljanlegt að maður viti ekkert hvernig eða hvenær maður ætti að bóka...


1 min read
Kexhostel - Salasviðsljósið
Spennandi salur í gömlu kexverksmiðju Frón við Skúlagötu. Salurinn er grófur í verksmiðju stíl, hátt til lofts og vítt til veggja. ...
bottom of page