top of page

Brúðkaupsráð
FYRIR PÖRIN SEM VILJA GERA ÞAÐ SJÁLF
Hér er að finna fullt af góðum ráðum sem munu hjálpa ykkur með skipulagið ykkar, hvort sem þið ætlið að halda inn í þetta ferðalag sjálf eða ráða góðan planar með ykkur í för. Gangi ykkur vel.
Search


Svandís & Halldór
Fallegur dagur í hesthúsi rétt hjá Hellu með Heklu í bakgrunni. Það er svo gaman þegar fólk þorir að halda athöfnina úti, umvafið...
1 min read


Bettina & Baldur
Þessi fallegi dagur var einfaldlega einstakur eins og brúðhjónin sem voru að gifta sig. Þau voru með athöfnina og veisluna í Cava salnum...
1 min read


Jóhanna & Sindri
Þessi brúðhjón voru töff í alla staði og alls ekkert væmin en vildu samt fallegt og elegant brúðkaup, svo það er það sem við gerðum....
1 min read


Dagný + Davíð
Þessi yndislegi dagur byrjaði hjá brúðinni þar sem ég setti fallegu boðskortin á teppi sem ég kem alltaf með sem bakgrunn og raðaði...
2 min read


Svava og Hákon
Það er svo ótal margt sem ég get sagt um þetta fallega brúðkaup og stórkostlegu brúðhjón. Þetta var fyrsta brúðkaup árins 2023 og var...
3 min read
bottom of page

















