Það er svo ótrúlega mikið af vörum sem hægt er að leigja á Íslandi og ég held að það eigi svo oft til með að týnast og fólki finnst erfitt að finna allar þessar flottu leiguvörur því þær eiga sér ekki einn stað. Einnig er ég mjög hrifin af því að fólk leigi frekar vörur en að kaupa þær því að líftími vöru er ekki óendanlegur og oft þegar vara er keypt til að vera notuð einu sinni endist hún ekki eins lengi og þegar eitthver er að kaupa vöru til að leigja. Það er líka mun umhverfisvænar að leigja og endurnýta því að vara mun ekki vera seld endalaust, einn daginn mun eitthver ekki nenna að selja vöruna, hún mun sitja í geimslu of lengi eða hvað annað. Hér eru allir aðilarnir sem ég fann sem taka að sér að leiga vörur, bæði fyrirtæki og einstaklingar. Vonandi nýtist þessi listi þér, hann er settur saman út frá póstum á Facebook með fyrirvara um villur og að sumir gætu verið hættir. Endilega láttu mig vita ef eitthvað vantar inná hann eða er ekki rétt.
Fyrirtæki
Og Smáatriðin
Það er rétt, ég hef verið að leigja út vörur og langar að fókusa mest á borðbúnað og dúka ásamt fallegum og vönduðum vörum. Ég er nú þegar með samansafn af vörum sem þú getur skoðað á síðunni fljótlega og er hægt og smátt að vinna að því að safna meira af dýrari og vandaðari vörum sem ég sé sem planari að vanti á markaðinn.
Skreytingaþjónustan
Á mikið til af vösum og skreytingarefni sem hægt er að fá lánað. Einnig leigir hún út seríur,kertastjaka, blómavasa, makkarónustanda, tréplatta, sætacover og fleiri vörur fyrir veisluna einnig er ég með mikið útval af skreytingavörum. Sendið skilaboð um frekari upplýsingar og verð - https://www.facebook.com/profile.php?id=100063441593822
Listræn Ráðgjöf
Er með allskonar skreytingar og vörur til leigu. - https://www.instagram.com/listraen_radgjof_leigan/
Rent A party
Rent-A-Party sérhæfir sig í leigu á öllum þeim búnaði sem getur gert viðburðinn þinn flotann. Eru með allskonar vörur til leigu eins og photobooth, borðbúnað, stóla, bjórdælu og fleirra. - https://rentaparty.is/
Allora Bambino
Er með allskonar vörur til leigu eins og standa, skilti, blöðru og fullt fleirra.
Skemmtanir
Leigja hljóðkerfi, ljósabúnað, krapvélar og allskonar partýbúnað og ekki ma gleyma að við erum með plötusnúða, trúbadora, söngvara og hljómsveitir. - https://www.skemmtanir.is
Leigir út fallegt Macrame hengi til að nota sem bakgrunn í athöfnina eða veisluna. - https://www.bloombyeyrun.is/
Dúkar og sérvéttur
Þvottahús A. Smith leigir afar vandaða damask dúka frá Króatíu úr 100% bómull - http://dukar.is/?page_id=40
Efnalaugin Björg býður til leigu fallega dúka, servíettur og standa á veisluborðið. - https://elbm.is/dukaleiga/
Veisludúkar, finnið þau á facebook - https://www.facebook.com/veisludukar/
Brúðkaupið.is
Leigja gylltan (látún/brass) borðbúnað, gaffal, hníf, skeið og teskeið. Til er borðbúnaður fyrir 200 manns - https://www.brudkaupid.is/leiga
Exton
Fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta á landinu og úrval tækja er hvergi betra. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður og svið.
Balùn
Stór silkiblóma bakgrunnur í bleiku https://www.balun.is
Tilefni.is
Leiguvörur á Selfossi. Þær bjóða uppá allskonar flott ásamt skreytingarþjónustu. Einnig eru þær með blöðru skreytingar. www.tilefni.is
Sandvig.is
Allskonar leiguvörur fyrir veisluna, hægt að finna þá á Instagram.
Einstaklingar
Heiða Hansdóttir
Brúðkaupsskreytingar til leigu! Þið getið fundið hana á Facebook.
Hvítar rósir Blómaveggur 200x180 cm Blómalengjur 2m x10 Blómalengjur 2,4m x10 Borðanúmer frá 1-12 Eucalyptus greinar x30 Kertavasar - 20cm á hæð, 12 stk og 11cm á hæð, 22 stk Seríur - 36m x3, 18m x3, 2m x21
Leigi út stólacover, blómavasa, borðanúmer, kökustanda og fleira fyrir brúðkaupið þitt. Þið getið fundið hana á Facebook.
Leigi út messing kertastjaka, 51 stk rustic gylltir/messing kertastjakar,
44 stk gylltir kertastakar í þremur stærðum (14 af stóru, 15 af hverri minni). Þið getið fundið hana á Facebook.
Er með til leigu 20 tréplatta upplýsingar í pm á Facebook Staðsett á Akranesi en getur verið afhent í mosfellsbæ/grafarholti
Fallegur tré vagn til leigu til að hafa lítinn hringabera eða brúðamey í, smíðaður af pabba hennar. Sendið skilaboð ef þið hafið áhuga á Facebook Það eru lítil göt á hliðum til að festa t.d blóm með vír eða bandi og það eru lykkjur til að festa beisli/belti í sætið.
Kampavínsstandur til leigu fyrir brúðkaup/veislur, Leiguverð 30 þús. Tekur 50 glös
Hafið samband á Facebook
Er með 30 tré platta til leigu (eða sölu) eru allir í kringun 24-26cm, sumir luma á smá mosa a berkinum, fleiri upplýsingar í pm hef einnig tök á að búa til kökudiska úr eik.
Er með allskonar vörur til leigu. Endilega hafðu samband á facebook ef þú hefur áhuga á að leigja! Leiguvörur: stólacover á 400stk moscow mule könnur á 120stk borðanúmer 1-12 háir gylltir kertastjakar 26stk 5 arma gylltur kertastjaki batteríis seríur á borð 15stk gylltir blómapottar 30stk 11l krús nammibar
Ragnhildur Þorsteinsdóttir
Er með til leigu 19 tréplatta og nammibar úr gleri. Nánari upplýsingar í pm á facebook.
Comentarios