top of page

Lög til að spila í brúðkaupsundirbúningnum á stóra deginum



Ef þú ert að fara að gera þig til með vinum þínum og vantar pepp tónlist á stóra deginum til að dansa við og lyfta uppi stuðinu þá er þetta listinn fyrir þig. Mundu að morguninn á stóra deginum þínum skiptir líka máli og verður minning til að minnast næstu ár, svo endilega settu smá púður í að plana það líka. Eins og panta góðan mat, drekka smá bubbly og hlusta á góða tónlist.


Ég vil þó bæta hér við að þú þarft alls ekki að gera þig til með vinum þínum frekar en þú vilt og ekki láta þau ýta þér út í það. Þú getur líka gert þig til í rólegheitunum með mömmu eða maka þínum. Gerðu það sem þér finnst skipta máli og er mikilvægt fyrir þér.


Marry you

I wanna dance with somebody

Love on top

About damn time

Sorry not sorry

Single ladies

As it was

Shake it off

Made you look

Baby

Call me maybe



Mynd eftir: Iceland elopement photography



Comments


bottom of page