top of page

A+M



Þetta fallega brúðkaup var seinast brúðkaup ársins 2022 en það sparaði engin smáatriði. Við fengum salinn afhentan með mjög littlum fyrirvara svo að allt þurfti að vera mjög vel skipulagt, skraut var sett í kassa fyrir hvert borð, það þurfti nokkra aðstoðarmenn en eftir mikið hlaup, nokkur sein borð og mikið stress tókst þetta allt og var gull fallegur dagur. Sólkskin fyllti þennan dag með smá rigningu inn á milli sem virtist ekki hafa áhrif á brúðhjónin sem skemmtu sér konunglega í faðmi vina og fjölskyldunar. Maturinn var guðdómlegur og drykkirnir virtust fljóta endlaust. Brúðurinn skiptir í þessa flottu dragt í veislunni og sá alls ekkert eftir því enda sturlað flott. Það var dansað hlegið, kveikt á stjörnuljósum, reykvél og öskrað af sér lungun. Þannig á kvöld að vera.




Ljósmyndari: Hildur Erla

Stílistis, skreytingar og skilti: Og Smáatriðin

Blóm: Luna Studio

Kjóll og dragt: Loforð

HMUA: Heiður Ósk

Tónlist í kirkju: Guðrún Árný

DJ: Viktor



Commentaires


bottom of page