Bettina & Baldur
- Alina Vilhjálmsdóttir
- May 13
- 1 min read
Þessi fallegi dagur var einfaldlega einstakur eins og brúðhjónin sem voru að gifta sig. Þau voru með athöfnina og veisluna í Cava salnum sem gerði set up flókið en ekki ómögulegt. Við vorum með borðin sett upp og skreytt en sætin snéru að altarinu sem var á miðju gólfi. Þau voru gift af fjölskyldu vin, svo var freiðivínsturn og bara partý eftir það. Reykjavik cocktails kom að hella uppá kokteila, það var DIY gin bar og glitter station, allt sem gott partý þarf að hafa. Það sem gerið skreytingarnar einstakar voru töff neon ljós og geggjuð blóm frá Luna Studio. Hér er hægt að sjá að maður þarf ekki mikið til að gera það töff og öðruvísi.


TEYMIÐ
Ljósmyndari: Larisa Gancea
Planari og skreytingar: Og Smáatriðin
Blómahönnuður: Luna Studio
Salur: Cava salurinn
Cockteilar: Reykjavik Cocktails
Matur: Lux Veitingar
Kjóll: Loforð
Комментарии