Brúðkaup G+S átti sér stað á fallegum laugardegi í október 2022. Brúðurinn gerir sig til hjá foreldrum sínum og virðist vera alveg poll róleg eftir spa ferð gærdagsins er hún sytur í förðunarstólnum bara nokkrum tímum fyrir stóru stundina. Hún virðist glóa og ég hjálpa til við að setja boðskortin fallega upp og tek með mér kjólin og skóna sem hún ætlar í seinna í veilsunni. Salurinn í Sjálandi fær fallegan glampa inn um gluggana og borðin svo gull fallega skreytt með blómum og minimaliskum kertum, ég set matseðlana á borðin og fallegar handskrifaðar skeljar sem voru gerðar af ást af ömmu brúðhjónanna. Athöfnin fer fram í Garðakirkju mep fallegum söng eftir Ragnheiðir Gröndal, dagurinn gæti ekki verið fullkomnari er salurinn fyllist að athöfn lokinni af brosandi fólki sem er spennt að njóta dagsins með yndislegu brúðhjónunnum.
Stílist, skreytingar og skilti : Og Smáatriðin
Salur: Sjáland
Ljósmyndarar: Blik Studio
Blóm: Luna Studio
Tónlist í Athöfn: Ragnheiður Gröndal
Tónlist í veislu: Eyþór Ingi
DJ: Heiðar Austmann
Kirkja: Garðakirkja
Förðun og hár: Ásthildur make up artist
コメント