top of page

BRÚÐKAUPSSTJÓRNUN

Veislustjórnun tekið á næsta level! Hér er ég ekki komin til að skemmta eða vera kynnir, heldur mætt svo að þið getið notið ykkar og passað uppá tímalínuna ykkar.

BerglindMario (88).jpg

Brúðkaupsstjórnun er mín íslenska þýðing á enska orðinu Wedding coordinator, þeir bera ábyrgð á að stýra söluaðilum, búa til tímalínu og tryggja að öll smáatriði séu framkvæmd gallalaust.

DSC07175.jpg
DSCF9129.jpg

Verum viss um að þið fáið stress lausan dag!

DSC05211.jpg
Það sem er innifalið í

BRÚÐKAUPSSTJÓRNUN

Eru þið hrædd um að öll vinnan og skipulagið sem þið eruð búin að vera að setja í stóra daginn með eða án mín, muni ekki ganga eins og í sögu á deginum sjálfum?
 
Þá er brúðkaupsstjórnun algjört möst, ég mun hjálpa ykkur að setja saman raunhæfa tímaáætlun á deginum sjálfum, vera viss um að allir söluaðilar viti hvar og hvenær þeir eiga að mæta, og ef þið eruð búin að vera að gera þetta allt sjálf tek ég við öllum samskiptum mánuði fyrir daginn og kem svo á brúðkaupsdaginn ykkar og sé til þess að allt gangi smurt fyrir sig svo þið þurfið ekki að stressa ykkur á neinu.

Það sem er innifalið

ALLT AÐ 4 KLST AF FUNDUM
ÖLL SKIPULAGSSKJÖL SEM ÞIÐ ÞURFIÐ
TEK VIÐ SAMSKIPTUM VIÐ ALLA SÖLUAÐILA
VEISLUSTJÓRNUN TIL KL 20:00

DSCF6272.jpg
DSC05553.jpg
"Með því að fá aðstoð náðum við og öll okkar fjölskylda að njóta 100% í brúðkaupsvikunni og á brúðkaupsdeginum sjálfum"

Alína sá um að allt væri í top standi og því náðum við að njóta saman, slaka á, fara í spa og á deit daginn fyrir brúðkaupið og njóta hverrar sekúndu af deginum án þess að þurfa að spá í skreytingar, dagskrá, eða öllu því sem mögulga gæti farið úrskeiðis.

Alína fær okkar bestu meðmæli og erum við henni óendanlega þakklát fyrir að láta draum brúðkaupsdaginn okkar verða að veruleika.

GUÐRÚN OG SINDRI

Hvað gerist næst

FERLIÐMITT

01.

NET HITTINGUR

Ókeypis ráðgjöf fyrir ykkur til að fá tilfinningu fyrir því hvernig það verður að vinna saman. Við munum spjalla um drauma ykkar og framtíðarsýn og hvernig við getum látið þetta allt ganga upp.

02.

SEGÐU JÁ

Jess! Við munum ganga frá innborgun ykkar og skrifa undir samninginn til að tryggja bókunina og taka daginn ykkar frá. Svo mun ég hafa samband þegar mánuði fyrir daginn ykkar.

03.

TÍMALÍNA

Þegar það er mánuður í daginn ykkar þá mun ég hafa samband og við tökum fund til að fara yfir alla sem þið eruð búin að bóka og setjum saman skothelda tímalínu.

04.

STÓRI DAGURINN

Ég sé ávalt til þess að allir séu búnir að samþykkja tímalínuna og viti hvað er búist af þeim. Ég verð svo til takst á deginum ykkar að svara spurningum og slökkva elda, passa að þið hafið gaman og hvað annað sem kemur upp.

ENN ÓÁKVEÐIN?

Það er ekkert mál, ég býð líka uppá staka fundi og allskonar minni aðstoð.
bottom of page