top of page

ELOPEMENT Í YODA HELLINUM

Það var mikill heiður að fá að vera partur af þessu skemmtilega Workshop sem var haldið fyrir góðan fjölda af ljósmyndurum hér á landi og fékk ég þann heiður að skreyta og taka þátt í. Við settum um fallegt borð í Yóda hellinum með blómum frá Þórdísi og köku frá Baunini. Ég vil að þetta gefi þér innblástur til að dreyma stórt og sjá að það er ekkert sem er ómögulegt, við þurfum bara að þora að dreyma það.




Stílisti @ogsmaatridin

Blómaskreytingar @thoridzs

Ljósmyndari og skipuleggjandi @melanie munoz photography

Kaka @bbaunin

Bréfsefni @my.love.designs

Silki borðar, dúkur og kerti @silkdreamsboutique

Comments


bottom of page