Afhverju ekki að blanda uppáhalds landi margra Íslendinga til að gifta sig í við íslenska menningu? Ég elska klassík, antík og glamúr. Þessi taka var semsetning á fallegum áferðum eins og marmara, fallegum blómum og efnum til að mynda glamúr og einfaldleika. Það er alveg hægt að hafa allt hvítt en hafa það samt áhugavert og öðruvísi. Hér settum við upp veislu í Gamla bíó sem er ótrúlega fallegur vintage feel salur, skreyttur fallegum ljósakrónum, listum og fallegum málverkum. Innblástur fengum við frá Ítalíu og þeim fallegu smáatriðum sem koma þaðan og brúðirnar sem giftast þar.
Stílisti: @ogsmaatridin
Ljósmyndari : @lisadigiglio
Módel: @sinlasparablas
Förðun :@asthildurmakeupartist
Fatnaður og aukahlutir : @brudhjon
Skart : @mjoll.is
Kaka : @bbaunin
Bréfsefni : @andartakid
Comments