top of page
Planaðu þitt eigið brúðkaup, stress laust!

Voruð þið að trúlofa ykkur? Eða hefur brúðkaup kannski lengi verið á listanum og nú er loksins komið að því? Innilega til hamingju! Brúðkaup er fyrir flesta langstærsti viðburður sem við skipuleggjum yfir ævina og að mörgu er að huga.

 

Gerðu brúðkaup drauma þinna að veruleika með því að byrja skipulagninguna á brúðkaupsnámskeiði með Alinu, brúðkaupsplanara - og stílista sem síðustu árin hefur aðstoðað fjölmörg pör við að láta alla þeirra glæsilegustu brúðkaupsdrauma rætast.

 

Ykkur stendur nú til boða að læra öll trixin í bókinni frá Alinu á 4 klukkustunda löngu námskeiði þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði brúðkaupsskipulagningar - fyrir brot af því verði sem brúðkaupsplanari kostar vanalega.Í þessu námskeiði munum við fara yfir allt sem þið þurfið að vita um brúðkaupsskipulagið. Hvar finnur maður söluaðila drauma sinna, hvernig er best að skipuleggja sig, hvað er best að varast, hvernig á að setja saman tímalínu og fullt fleira.

Logos_all-63.png

Brúðkaupsplönunar námskeið

Námskeið fyrir venjulegt fólk sem vill plana sitt eigið brúðkaup og fá...
DSC07100.jpg

Vegavísir að brúðkaupsskipulaginu og brúðkaups bransanum

Tól til að skapa stress lausa og skemmtilega upplifun

DSC07313.jpg

Að skapa einstakann og persónulegann brúðkaupsdag

Það sem þú mun fá út úr námskeiðinu

Námskeið í brúðkaupsplönun sem inniheldur allar aðferðir, ráð og tól til að gera brúðkaupsskipulagið þitt skothelt

Handbók sem inniheldur öll skipulagstól sem þú þarft til að koma þér afstað inn í brúðkaupsplönunina þína

Facebook hóp með stuðning frá brúðkaupsplanara,  þar sem allir eru á sömu vegferð og þú

Brúðkaupsplanari

Alína Vilhjálmsdóttir

DSC06906.jpg
DSC06480.jpg

Það vilja eða geta ekki allir ráðið brúðkaupsplanara svo mig langar að geta hjálpað þér með allri minni þekkingu að plana þitt eigið brúðkaup svo að þú getir komið út á hinum endanum með minna stress og mun meiri skýrleika í því hvernig þú ættir að fara að því!

Hér til að hjálpa þér að gera skipulagið þitt skothelt og setja þig á farsæla vegferð í brúðkaupsskipulaginu þínu.

UM MIG

Það sem við munum fara yfir
Góð uppsetning
og reglur

Við förum yfir reglur um góða uppsetningu á skipulaginu til að setja þig upp fyrir velgengni.

Tól sem munu
hjálpa þér

Þú færð lista af tólum sem munu hjálpa þér í skipulaginu og hvernig er best að setja þau upp.

Tímalínann frá 18 mán. að deginum

Förum ítarlega yfir alla mánuðina upp að stóra deginum ykkar og hvað þarf að gera og bóka.

Uppsetning
í sal

Tölum um uppsetningar í sal, hvað er í boði og hvað er gott að huga að þegar kemur að þessum lið.

Tímalínan á
deginum sjálfum

Skoðum mikilvægi tímalínunar og nokkur dæmi um þær og atriði sem þurfa að koma fram.

Hvernig minnkum við stress á deginum

Ræðum hvað getur hjálpað þér að minnka stress í aðdraganda dagsins og á deginum sjálfum.

Stóri dagurinn og
praktísk atriði

Hvernig getum við gert daginn eins smurðan og hægt er svo að þú getur notið þess að vera gift.

Daginn eftir að
þið segið já

Hvað þarf að gera daginn eftir og hvernig maður jafnar sig á brúðkaupsvímunni.

Tilbúin að plana ykkar eigið brúðkaup með góðum leiðarvísir og minna stressi?
bottom of page